Getur skaðað stöðu Íslands. Felst í þessu hótun?

Tengingin á milli ESB viðræðnanna og Icesave samningsins hefur verið augljós allt frá byrjun og ætti þar af leiðandi ekki að koma neinum á óvart, hitt er svo hvort íslensk stjórnvöld ætli að láta kúga sig til að samþiggja þennan samning eingöngu til þess að fá greiðari leið inn í ESB. Slík vinnubrögð jaðra við landráð að mínu viti og ég á bágt með að trúa því að þingmenn sama hvar þeyr standa í pólitík geti gert slíkt með góðri samvisku gagnvart þjóð sinni. Það á að hafna Icesave samningnum og gera ESB og Bretum og Hollendingum það ljóst að það verði ekki samið við þá á þessum nótum, slíkt væri Íslenskri þjóð ofviða og engum til gagns.
mbl.is Daily Mail: Getur skaðað stöðu Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

HEYR!

Hjörtur J. Guðmundsson, 19.7.2009 kl. 14:52

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Gott innlegg

Jón Aðalsteinn Jónsson, 19.7.2009 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband