Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2009
VG á villigötum:
13.7.2009 | 14:44
![]() |
Tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla óþörf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Trúi ekki að Samfylkingin láti stranda á ESB.
12.7.2009 | 21:17
Trúi ekki að Samfylkingin láti stranda á ESB
Svandís Svavarsdóttir, frambjóðandi Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, sagði á borgarafundi sem nú stendur yfir í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins, að flokkurinn hafni aðild að Evrópusambandinu, eins og marg oft hefur komið fram. Ég trúi því ekki að Samfylkingin láti stranda á þessu máli," sagði Svandís spurð um möguleika á áframhaldandi samstarfi flokkanna í ríkisstjórn að loknum kosningum.Svandís lagði áherslu á að Vinstri grænir teldu engan asa þurfa í þessu máli og nálgast ætti spurninguna um ESB af yfirvegun. Hún sagðist viss um að hægt yrði að leysa það með hvaða hætti ákvörðun yrði tekin, og hvort sem um yrði að ræða einfalda eða tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu, óttaðist hún ekki niðurstöðuna.Spurningin er svo stór að ég trúi því ekki að Össur Skarphéðinsson ætli að standa fyrir því að láta samstarfið stranda á þessu," sagði Svandís þegar þáttarstjórnandi ítrekaði spurninguna um möguleika á áframhaldandi samstarf flokkana í ríkisstjórn eftir kosningar.Össur sagði Samfylkinguna leggja mikla áherslu á að sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu sem fyrst og reynt að taka upp evru. Gríðarlega mikilvægt yrði að hefja viðræður strax í sumar. Svar Svandísar nægir mér," sagði Össur og vísaði ti þess að Svandís sagði að ekki skipti máli hvort um eina eða tvær þjóðaratkvæðagreiðslur yrði að ræða.Svar Svandísar var prýðilegt. Steingrímur J. hefur sagt; við útilokum ekki neitt," sagði Össur. Hann sagðist telja að Samfylkingin og VG muni mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningarnar og flokkarnir hefðu náð að jafna öll ágreiningsmál sín á milli.
Svo mörg voru þau orð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sinnaskipti hjá forustu VG í ESB málinu:
12.7.2009 | 20:38
http://www.ruv.is/heim/frettir/innlendar/kosningar/2009/myndefni/nanar/store218/item258495/
Hér má hlusta á hvað formaður VG sagði um ESB aðild fyrir síðustu kosningar í morgunvaktinni á rás 1 þann 31 03 2009. Sama afstaða var endurtekin í yfirheyrslu formanna flokkana í síðdegisútvarpi rásar 2 þann 21 04 2009.
Þar segir Steingrímur J að það sé ekki á stefnuskrá VG að ganga í ESB og segir að rökin gegn aðild hafi jafnvel dýpkað. Þannig að öllum má vera ljóst að afstaða sumra þingmanna VG og forustu flokksins hefur breyst verulega frá því að þessi upptaka fór fram, og er hægt að fullyrða að kjósendum VG voru gefin önnur fyrir heit varðandi ESB aðild fyrir kosningar en þau sem við horfum fram á af hálfu meirihluta þingmanna og forustu VG í dag. Kjósendur VG og þeyr félagsmenn flokksins sem eru á móti ESB aðild eiga kröfu á forustu og þingmenn VG, sem hafa skipt um skoðun hvað aðild varðar að þeyr útskýri fyrir okkur hvað hafi valdið þessum sinnaskiptum. Ég vill ekki trúa að ráðherrastólarnir vegi svona þungt og að samstarfið við samfylkinguna sé þeim svo mikilsvert að þeyr séu reiðubúnir að svíkja kjósendur sína og félaga í VG í ESB málinu. Kjósendur og félagsmenn VG eiga heimtingu á að gert sé grein fyrir þessari u beygju í ESB afstöðu VG forustunnar og það strax.
![]() |
Hjáseta kann að ráða úrslitum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrsögn úr VG.
10.7.2009 | 21:37
![]() |
Sló ekki á fingurna á Ásmundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Samfylkingar.
10.7.2009 | 13:47
![]() |
Hefði þýtt stjórnarslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
VG og frumvarp um ESB aðild.
10.7.2009 | 00:14
![]() |
Önnur umræða um ESB á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ósvífni Björgólfsfeðga:
7.7.2009 | 21:50
![]() |
Varar við borgarastyrjöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
ESB umsókn er tímaskekkja:
7.7.2009 | 19:38
![]() |
Fundað fram á kvöld um ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Icesave í dóm eða þjóðaratkvæðagreiðslu.
7.7.2009 | 16:18
![]() |
Innstæðutryggingar ná ekki yfir hrunið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Lögsókn gegn Íslandi.
5.7.2009 | 20:18
![]() |
Undirbúa lögsókn gegn Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)