Endalaus vitleysa.

Ţađ sagđi mér hafnarstarfsmađur hér viđ höfnina í Ţorlákshöfn ađ alltaf hefđu ţeir átt von á Herjólfi aftur en ekki svona snemma eins og raunin varđ. Men sem ţekkja vel til ađstćđna hér viđ ströndina hafa ćtíđ haldiđ ţví fram ađ ţetta vćri feigđar flan og mundi aldrei blessast nema međ ćrnum tilkostnađi og hefur ţađ reynst rétt. Nú er mál ađ hćtta ţessum gćluverkefnum og leggja peningana í eitthvađ arđbćrara Ţví ţetta er endalaus vitleysa.
mbl.is Vilja loka Landeyjahöfn tímabundiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Međ ţessari yfirlýsingu er bara veriđ fara í kringum hlutina ţađ er átt viđ AĐ LOKA ŢESSU "KLÚĐRI" ENDANLEGA, ţađ er bara sagt á "nettan" hátt.

Jóhann Elíasson, 10.11.2010 kl. 17:38

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta er eftir öđru Ţröskuldum í Arnkötludag,  nýr vegur um Skálavíkurháls, báđir ţessir vegir stađsettir ţar í trássi viđ heimamenn, og lokast alltaf í fyrstu snjóum.  Ţađ á ađ reka fólkiđ sem hannar svona vitlaust, án samráđs viđ heimamenn, sama hvar er.   

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 13.11.2010 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband