Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Er ASÍ ađ vakna ?

Ţađ er gott til ţess ađ vita ađ forusta ASÍ er ađ vakna, í ţađ minnsta fram yfir ársfund en vonandi verđur ţađ til lengri tíma en til sunnudags. Ég verđ ţó ađ viđurkenna ađ á ekki von á ađ ţađ verđi raunin ţví verkin og starfshćttirnir hafa sýnt okkur annađ síđustu misserin ţví miđur. en viđ skulum halda í vonina.
mbl.is Á ekki ađ vera „hundahreinsun fyrir útrásarvíkinga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert breyst.

Skildu ţessi skilabođ ná til eyrna stjórnmálamanna í fjórflokkunum? Ţađ efa ég ef mark má taka á ţví hvernig ţeir hafa brugđist viđ eftir rassskelinnunna í borgarstjórnarkosningunum í vor. Allmenungur er hreinlega búin ađ fá nóg af ţeim flokkum sem nú sitja á alţingi og hafa setiđ ţar undanfarna áratugi, getuleysi ţeirra og eiginhagsmuna gćsla hefur ítrekađ endurspeglast í störfum ţeirra fram til nú og kjósendur eru orđnir vonlitlir um ađ neitt muni breytast ţar.
mbl.is 70% vilja ný frambođ til Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skil mannin vel, en.

Ég mćli svo sem ekki međ svona viđbrögđum en ţađ hlaut ađ koma ađ ţessu fyrr eđa síđar, og er reyndar furđa ađ ekki skuli neinn hafa gripiđ til örţrifaráđa gegn samborgurum sínum fram til ţessa, en ţolinmćđi fólks er ađ bresta og ţađ hvílir mikil ábyrgđ á stjórnmálamönnum viđ ađ forđa okkur og samfélaginu í heild frá verri áföllum en hér áttu sér stađ.
mbl.is Braut rúđu hjá umbođsmanni skuldara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband