Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Verđa ţetta endalok VG.

Nú sýnist mér sá tími vera ađ renna upp ađ úr ţví fáist skoriđ hvort Vg lifir áfram í ţeirri mynd sem viđ höfum ţekkt hann fram ađ Stjórnarsamstarfi viđ Sf eđa hvort endanlega mun sverfa til stáls og í kjölfariđ verđi stofnađur nýr flokkur. Mér er kunnugt um ađ margir af ţeim sem eru andstćđingar ESB ađlögunarinnar eru á síđustu metrunum hvađ ţolinmćđi viđ flokksforustuna varđar og eru ţará međal  einnig sumir ţingmenn flokksins í ţeim hóp. Leiđa má líkur ađ ţví ađ ef ţessu máli verđur enn á ný sópađ undir teppiđ ţá muni ekki líđa langur tími ţar til ađ fram komi öfl úr Vg sem hugsa sér til hreyfings í átt ađ nýjum flokki.
mbl.is VG tekst á um ESB-inngöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Endalaus vitleysa.

Ţađ sagđi mér hafnarstarfsmađur hér viđ höfnina í Ţorlákshöfn ađ alltaf hefđu ţeir átt von á Herjólfi aftur en ekki svona snemma eins og raunin varđ. Men sem ţekkja vel til ađstćđna hér viđ ströndina hafa ćtíđ haldiđ ţví fram ađ ţetta vćri feigđar flan og mundi aldrei blessast nema međ ćrnum tilkostnađi og hefur ţađ reynst rétt. Nú er mál ađ hćtta ţessum gćluverkefnum og leggja peningana í eitthvađ arđbćrara Ţví ţetta er endalaus vitleysa.
mbl.is Vilja loka Landeyjahöfn tímabundiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband