Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Haustţing VG um ESB ađildarumsóknina

Ég ćtla bara minna Steingrím J á hvađ samţykkt var á flokksráđsfundinum firr í sumar en ţar var mikil andstađa viđ ađ halda áfram ađildar viđrćđum viđ ESB ţađ svo ađ málinu var bjargađ í horn međ ţví ađ fram fari nú í haust málefna ţing um ESB ađildina ţar sem máliđ verđi endanlega afgreit innan flokksins. Allar líkur eru á ađ ţá verđi ţessari umsókn hafnađ og ţví veit Steingrímur J vel ađ hann er einungis ađ kaupa sér tíma hér. Verđi hinsvegar niđurstađan ađ flokksforustan nái ađ ţvinga fram ađ ađildarviđrćđum skuli haldiđ til streitu ja ţá mun klofningurinn í VG orđin stađreynd og ég tel ađ ESB andstćđingar í VG muni ekki sitja ţegjandi undir ţví og ég hef ţá trú á ađ flokkurinn muni ekki eiga langt líf fyrir höndum ađ ţví loknu ţví í ţinghóp flokksins eru menn sem hafa lýst ţví yfir ađ ţeir muni ekki starfa í flokki sem stuđlar ađ ESB umsókn og ađild. Málefna ţingiđ nú í haust mun ţví verđa prófstein fyrir flokksforustuna um ţađ hvort hćgt er ađ halda honum saman sem ţeim flokki sem fór í ţetta stjórnarsamband eđa hvort hann mun klofna í tvo flokka eđa fleiri, ţađ veit Steingrímu J mćta vel og einnig ađ hann er hér á hálum ís ţar sem honum er hollast ađ hafa sem fćstar yfirlýsingar um ţetta mál.


mbl.is Afstađa VG til ESB óbreytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband