Færsluflokkur: Bloggar
Það þarf að endurnýja ESB umboðið.
11.1.2011 | 14:56
Vilji Björn Valur endurnýja umboð ríkisstjórnarinnar til ESB umsóknar þá verður það ekki gert á alþingi heldur í þjóðaratkvæðisgreiðslu, þar sem málið verður ekki notað enn og aftur til hrossakaupa og hótanna í garð þingmanna ríkisstjórnarinnar. Nú er rétt að þjóðin segi sitt álit á þessum máli og hún gefi þar með ríkisstjórninni heimild til þess að halda áfram með málið. Þingmönnum og Alþingi er ekki treystandi til að taka þessa ákvörðun einir og óstuddir af þjóð sinni það hefur þegar sýnt sig. Samfylkingin verður að beygja sig fyrir þeim vilja þjóðarinnar ef hún velur að stöðva ferlið nú þegar sem og aðrir ESB andstæðingar verða að sætta sig við niðurstöðuna verði hún á þá lund að halda skuli áfram. Það er eina leiðin til að skaplegur friður náist um þessa umsókn.
Þingið endurnýi umboð til ESB-umsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Verða þetta endalok VG.
17.11.2010 | 23:03
VG tekst á um ESB-inngöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Endalaus vitleysa.
10.11.2010 | 16:08
Vilja loka Landeyjahöfn tímabundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Er ASÍ að vakna ?
22.10.2010 | 12:18
Á ekki að vera hundahreinsun fyrir útrásarvíkinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekkert breyst.
13.10.2010 | 14:34
70% vilja ný framboð til Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skil mannin vel, en.
13.10.2010 | 14:25
Braut rúðu hjá umboðsmanni skuldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Erum við í aðlögun eða ekki?
24.9.2010 | 13:35
Það þarf að fara að fá þessi mál á hreint, erum við í aðlögun eða ekki.?
Það þarf svo sem engum að koma það á óvart að Árni Þór tali með áframhaldandi viðræðum því þar fer úlfur í sauðsgæru í ESB málinu en hann hefur ekki einörð í sér að gangast við ESB áhuga sínum, hann veit sem er að það væri ekki vinsælt innan VG og því betra að tala tungum tveim í því máli svona til að eiga einhvern út veg ef umsóknin væri dregin til baka.
Því hefur verið haldið að okkur Íslendingum að við ættum að ganga að fullu inn í ESB þar sem við höfum tekið upp 2/3 af lögsögu sambandsins og hefur það verið notað sem rök fyrir því, því spyr ég dettur nokkrum manni í hug að sá orðrómur muni minka þegar búið er að aðlaga stjórnkerfið að fullu að ESB og dettur nokkrum manni það að þau rök muni síður hljóma eftir þá aðlögun. Það er talað um að þjóðin eigi síðasta orðið en er það svo? Er ekki gert ráð fyrir a þjóðaratkvæðisgreiðslan sé einungis ráðgjafandi en ekki bindandi, treysta kjósendur því að alþingi muni virða þá niðurstöðu eftir allt sem undan er gengið hjá þeirri stofnun, ég get bara svarað fyrir mig hér en ég geri það ekki svo mikið er víst.
Því þurfa þessi mál að komast á hreint og það strax svo menn hafi það á hreinu hvaða ferill er í gangi hér.
Allt um garð gengið þegar þjóðin kýs? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Þá á að rannsaka Icesave málið allt frá tilurð þessara reikninga til dagsins í dag.
17.9.2010 | 12:42
Vilja sérstaka Icesave-rannsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Skömm alþingis.
15.9.2010 | 16:02
Ingibjörg Sólrún ræðir stöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Það var búið að vara við því að til þess gæti komið.
7.9.2010 | 18:34
Herjólfur til Þorlákshafnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)