Ţá á ađ rannsaka Icesave máliđ allt frá tilurđ ţessara reikninga til dagsins í dag.

Ţađ er sjálfsagt ađ rannsaka ţađ mál ef ţingheimur telur ađ ţađ muni varpa ljósi á ţađ og skýra betur fyrir ţeim og almenningi hver stađa og tilurđ ţess máls er. Verđi ţađ gert ţarf ađ fara í saumana á ţví máli allt frá byrjun eđa frá ţeim tíma ađ stofnađ var til ţessara reikninga og međhöndlun ţeira bćđi af Landsbankanum og ađkomu ţeirra ríkisstjórna sem hafa haft hafa um máliđ ađ segja frá byrjun, ekki einungis einhvern afmarkađan tím ţess, fyrr verđur ekki greind stađa málsins og tilurđ sem og embćtisfćrslur ţeirra sem ađ málinu hafa komiđ ađ. Sé svo búiđ um hnútana ţá er sjálfsagt ađ slík rannsókn fari fram.
mbl.is Vilja sérstaka Icesave-rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Rafn, ég er alveg sammála ţér ađ ţađ ćtti ađ rannsaka allt Icesave-máliđ frá upphafi og ţó löngu fyrr hefđi veriđ.  Skil ekki af hverju ţađ hefur ekki enn veriđ hafin rannsókn og á međan böđlast núverandi ríkisstjórnarflokkar á ţjóđinni, međ Jóhönnu, Steingrím og Össur í fararbroddi.  Og ađ ógleymdum Gylfa nokkrum sem er nú hćttur.  

Elle_, 18.9.2010 kl. 21:39

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.9.2010 kl. 12:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband