Skömm alţingis.

Hvađ eru menn ađ hugsa hér er ţađ virkilega svo ađ sópa eigi ábyrgđ ţeirra sem hana báru undir teppiđ til ađ verja andlit flokkana og ţeirra sem sakađir eru, er ţađ virkilega svo illa komiđ fyrir flokkunum. Nú í nćsta mánuđi standa hundryđi heimila frami fyrir ţví ađ missa allt sitt og verđa sett  á götuna vegna ţessara hörmunga, og engin af ţeim sem kallađir voru fyrir rannsóknanefndina hvorki ţá firri né ţá seinni hafa gengist viđ ábyrgđ og er ekki annađ ađ heyra en ađ menn haldi ţví bara blákalt fram ađ ţetta hafi bara gerst ađ sjálfu sér. Ćtla ráđa menn ađ bjóđa fólki upp á svona málsmeđferđ og blákalt og samviskulaust fórna hundruđum heimila fyrir eigiđ skinn og flokksins án ţess ađ nein gangist viđ misgjörđir sýnar, fari svo ţá er engin von um ađ ţingiđ muni endurreisa tiltrú og traust almennings á ţví og satt best ađ segja hef ég megna skömm á ţeim flokkum sem á ţingi sitja núna, engin ţeirra hefur sýnt sig verđugan ţví trausti sem kjósendur báru til ţeirra í síđustu kosningum ENGIN:.
mbl.is Ingibjörg Sólrún rćđir stöđu sína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţetta er sannarlega skammarlegt, og óskiljanlegt af fólki sem segist vera jafnađarmenn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.9.2010 kl. 16:19

2 Smámynd: Rafn Gíslason

Ég er ađ upplifa ţessa umrćđu Ásthildur á ţann hátt ađ flokkarnir séu ađ verja orđspor sitt og sinna, ţađ er ţađ eina sem hugsađ er um en ekki ađ ţeir séu kallađir til saka sem sök bera og mćttu ţar sjálfsagt kalla fleiri til en fjórmenningana.

Rafn Gíslason, 15.9.2010 kl. 16:43

3 identicon

ISG er ofmetnađisti og versti forystumađur jafnađarmanna frá upphafi og e.t.v. misheppnađasti stjórnmálamađur Íslands frá stofnun íslenska lýđveldisins.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 15.9.2010 kl. 17:14

4 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Sćll Rafn og mikiđ er ég sammála ţér. Ţađ virđist engin vera ađ hugsa um velferđ og hag okkar ţjóđarinnar...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 15.9.2010 kl. 18:30

5 Smámynd: Elle_

Forsetinn einn ver okkur.  Pólitíkusar meta flokka númer 1 - 5.  Semja endalaust um fjárkúgun stórvelda og sćkja um ađ draga landiđ undir erlend yfirráđ.  Hinsvegar held ég ţví fram ađ fagmenn, alls ekki ađ pólitíkusar, ćttu ađ meta hvort félagar ţeirra og flokksmenn verđi kćrđir eđur ei.  Ţađ verđur ađ kćra ef rökstuddur grunur liggur fyrir um sekt. 

Elle_, 15.9.2010 kl. 22:05

6 Smámynd: Guđrún Sćmundsdóttir

Smmála ţér Rafn

Guđrún Sćmundsdóttir, 16.9.2010 kl. 11:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband