Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Já njótið þið næturinnar.
30.9.2009 | 23:51
Þingflokkur VG á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ögmundur á hrós skilið.
30.9.2009 | 15:06
Var ekki að fórna sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Mun ríkisstjórnin lifa af ?
30.9.2009 | 14:52
Telur ríkisstjórnina lifa af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Á að leggjast á hnén.
29.9.2009 | 14:03
Jóhanna: Þolinmæðin á þrotum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Davíð og eigendur Morgunblaðsins.
24.9.2009 | 21:48
Hafi það verið hugsun Óskars Magnússonar og annarra eiganda Morgunblaðsins að auka tiltrú og áhuga almennings á Morgunblaðinu þá er ég hræddur um að þeir hafi skotið sig í fótinn blessaðir með þessum aðgerðum. Það er greinilegt að fjöldi mans ætlar að hætta með áskrift og aðkomu á netmiðli blaðsins sem og bloggarar sem virðast vera að yfirgefa blaðið í stórum hópum, var það vilji eiganda, höfðu þeir gert ráð fyrir því? aðeins tíminn mun skera úr um hver framvindan verður. Annars er kalhæðnin í öllu þessu að það var einmitt Davíð Oddson sem talaði manna hæst um ábyrgð fjölmiðla í bankahruninu og það verður því fróðlegt að fylgjast með því hvernig hann sjálfur mun meðhöndla þann þátt mála á þessum vettvangi, á samt ekki von á að hann muni bera þar nokkra ábyrgð gerðum sínum sama hvað frekar en fyrr.
Er annars einhver annar vettvangur fyrir blogg skrif?
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Það þarf að stokka upp á nýtt.
24.9.2009 | 16:14
Mæta vanda 10.000 fjölskyldna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ekki bönkunum um að kenna þeir fóru að lögum !!!
23.9.2009 | 15:20
Íslensku bankarnir störfuðu samkvæmt reglum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þetta er ráðþrotta ríkisstjórn.
22.9.2009 | 18:25
Að lausn á Icesave málinu sé í sjónmáli er góðar fréttir, en ef sú lausn felur í sér að sniðganga þau lög sem sett voru á alþingi um fyrirvaranna við ríkisábyrgðina þá er friðurinn úti. Verði þeim lögum breitt á einhvern hátt án aðkomu alþingis er voðin vís og ekki líklegt að friður verði á alþingi um nokkurt mál.
Ennfremur segir Jóhanna í viðtalinu:
Hins vegar væri alveg ljóst að gripið yrði til aðgerða til handa heimilunum fyrir áramót. Á því væri enginn vafi.
Var ekki talað um að birta ætti úræði firrir heimilin nú um mánaðarmótin September - Október. Hvað varð um þau loforð, eru þau hugsanlega í takt við önnur loforð þessarar ríkisstjórnar svo sem um skjaldborgina sem engin hefur séð grilla í enn. Er hægt að leggja einhvern trúnað lengur í það sem þessi ríkisstjórn sagir um aðgerðir til handa heimilunum, ég er farin að efast um það. Þetta er ráðþrota ríkisstjórn.
Lausn í Icesave í sjónmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ný Hreyfing?
18.9.2009 | 15:52
Hreyfingin verður til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Að fleiri séu andvígir ESB kemur ekki á óvart.
15.9.2009 | 16:14
Þetta ætti ekki að koma neinum á óvart, almenningur er farin að átta sig á að í ESB hefur Ísland ekkert að gera. Hjálpina á vandarmálum þjóðarbúsins er ekki að sækja þangað, það höfum við reyndar reynt í sumar þar sem aðildarþjóðir ESB hafa set okkur stólinn fyrir dyrnar hvað aðstoð frá AGS varðar, Icesave málið og allur ferilinn í kringum það segir sína sögu. Nei ESB mun ekki draga okkur upp úr forarpyttinum það munum við einungis gera sjálf með vinnusemi og samhentu átaki.
Einnig er fólk að átta sig á því að engar varanlegar undanþágur er að fá hjá ESB í þeim málum sem eru okkur nauðsynlegar til að ESB aðild sé yfir höfuð fýsilegur kostur fyrir Ísland. Það á einungis eftir að draga enn frekar í sundur með þessum hópum þegar staðreyndirnar og samningsvilji ESB verður öllum ljós.
Fleiri andvígir en hlynntir ESB-aðild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)