Ţetta er ráđţrotta ríkisstjórn.

Ađ lausn á Icesave málinu sé í sjónmáli er góđar fréttir, en ef sú lausn felur í sér ađ sniđganga ţau lög sem sett voru á alţingi um fyrirvaranna viđ ríkisábyrgđina ţá er friđurinn úti. Verđi ţeim lögum breitt á einhvern hátt án ađkomu alţingis er vođin vís og ekki líklegt ađ friđur verđi á alţingi um nokkurt mál.

Ennfremur segir Jóhanna í viđtalinu:

Hins vegar vćri alveg ljóst ađ gripiđ yrđi til ađgerđa til handa heimilunum fyrir áramót. Á ţví vćri enginn vafi.

Var ekki talađ um ađ birta ćtti úrćđi firrir heimilin nú um mánađarmótin September - Október. Hvađ varđ um ţau loforđ, eru ţau hugsanlega í takt viđ önnur loforđ ţessarar ríkisstjórnar svo sem um skjaldborgina sem engin hefur séđ grilla í enn. Er hćgt ađ leggja einhvern trúnađ lengur í ţađ sem ţessi ríkisstjórn sagir um ađgerđir til handa heimilunum, ég er farin ađ efast um ţađ. Ţetta er ráđţrota ríkisstjórn.

 


mbl.is Lausn í Icesave í sjónmáli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband