Ţetta er náđarhöggiđ fyrir marga.
9.11.2009 | 21:54
Hvernig eiga launţegar sem eiga varla fyrir afborgunum lána sinna og hafa tćplega til hnífs og skeiđar ađ bćta viđ sig hćrri skötum. Hefur ríkisstjórnin ekkert lćrt af ţeim upplýsingum sem fram hafa veriđ bornar um stöđu heimillan, er ţetta sú skjaldborg sem heimilunum var heitiđ í vor. Ţađ eru takmörk fyrir ţví hvađ hćgt er ađ pína fólk og ríkisstjórnin er nú međ ţessu skattahćkunum ađ veita fjölda heimilla náđarhöggiđ. Sú leiđrétting sem átti ađ heita ađ gerđ vćri á lánum fólks um síđustu mánađamót er nú fokin út um gluggann og gott betur og hćgt ađ fullyrđa ađ framundan er holskefla gjaldţrota hjá heimilum landsins. Ţetta er náđarhöggiđ fyrir marga..
![]() |
47% skattur á launatekjur? |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sćll Rabbi,
Venjulegir launţegar eru í mesta basli eins og ţú segir og eiga tćplega í sig og á.
Varđandi leiđréttingu á lánum sem taka á gildi 1. des. - ţá get ég ekki séđ ađ ţađ sé nema í hćsta lagi ,,bjarnar-greiđi". Skv. fundi hjá Hagsmunasamtökum heimilanna hjálpar ţetta ekki nema brota-broti af fólki. Eins og ađ pissa í skóinn sinn!
Áfram á höfuđstóll lána okkar ađ vera óbreyttur skv. vísitölu neysluverđs, en afborganir nćstu 2-3 ár verđa lćgri en hćkka síđan umtalsvert, ef ađ ég var ađ skilja rétt. Tekin voru fjöldi dćma međ mismunandi forsendum.
Endilega hafiđ samband viđ Hagsmunasamtökin og athugiđ hvađ rétt er í hverju máli fyrir sig.
Takk fyrir skrifin Rabbi - lít alltaf inn!
kv.
Inga sem ćtlar ekki ađ breyta sínum afborgunum.
Ţađ voru
inga (IP-tala skráđ) 9.11.2009 kl. 22:05
Algjörlega sammála ţér Rafn
kv. sćdís
Sćdís Ósk Harđardóttir, 9.11.2009 kl. 22:28
Ţakka ţér fyrir mjög góđa grein, ţarna tekst ţér mjög vel ađ segja á mannamáli, ţađ sem ég reyndi ađ böggla út úr mér á minni síđu.
Jóhann Elíasson, 9.11.2009 kl. 22:47
Inga , Sćdís, og Jóhann ţakka ykkur fyrir innlitiđ.
Já ég er hćttur ađ skilja hvernig menn ćtla heimilunum ađ bera ţessar birgđar, ţađ er fyrir löngu komiđ nóg af ţessari vitleysu. Ríkisstjórnin verđur ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ hin almeni borgari klárar ekki meiri birgđar en ţegar er orđiđ.
Rafn Gíslason, 10.11.2009 kl. 00:14
150
136.5
138
200
168
170
250
199.5
202
300
231
231.5
350
262.5
261
400
294
290.5
450
325.5
320
500
357
349.5
550
388.5
376
800
538
508.5
1000
648
614.5
Jóhannes Ragnarsson, 10.11.2009 kl. 07:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.