Seingrímur J hlustar ekki á félagsmenn Vg.

Það er komin tími fyrir löngu að forusta VG fari að hlusta á grasrótina í flokknum ef hún ætlar sér að hafa einhvern flokk á bakviðsig í framtíðinni. Nú síðustu daga hafa bókstaflega rignt inn beiðnir um að félagsmenn VG mótmæli þessum gerðum forustunnar í ESB málinu og er verið að bregðast við því. Steingrími J finnst hann ekki vera að bregðast félögum sínum en ef marka má viðbrögð félaga hans í grasrótinni víðsvegar um landið þá veður hann reyk í þeim efnum. Það má einnig spyrja hvort hann og þeir þingmenn VG sem vilja ESB umsókn sæki umboð sitt sem þingmen og ráðherrar til Vinstri grænna eða til Samfylkingarinnar. Þau þurfa að gera upp hug sinn hvort þeim er kærra að hafa sinn eigin flokk á bakvið sig eða félagsmenn Samfylkingarinnar.
mbl.is ESB-málið vissulega ýmsum þungbært
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband