Skýrslu haldið leyndri?

Var það ekki opin og lýðræðisleg vinnubrögð sem þessi ríkisstjórn lofaði þegar hún tók við. Það hefur nú ítrekað komið í ljós að gögnum hefur verið haldið leyndum fyrir þjóðkjörnum fulltrúum þjóðarinnar upp á siðkastið í hinum ýmsu álum, það geta ekki talist opin og lýðræðisleg vinnubrögð eða leggur ríkisstjórnin annan skilning í það orð en þjóðin. Ég veit að þar sem Atli Gíslason er annarsvegar þá mun hann ekki líða það átölulaust, það vel þekki ég manninn.
mbl.is Segja ríkisstjórnina halda skýrslu leyndri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir,
 
Með þetta í huga er hollt að skoða eftirfarandi efni:
 
The Real Face of the European Union
 
http://video.google.com/videoplay?docid=2699800300274168460&hl=en
 
og ekki skemmir eftirfarandi í bland til að sjá fleiri hliðar á málunum.
 
New rulers of the world, a Special Report by John Pilger
 
http://video.google.com/videoplay?docid=-7932485454526581006
 
http://en.wikipedia.org/wiki/The_New_Rulers_of_the_World
 
Hvað er rétt í þessu verðum við að reyna að vega og meta sjálf.  Er þá ekki best að hafa fullt sjálfræði til þess að meta stöðuna í stað þess að hafa afsalað sér möguleikan á sjálfstæðum ákvörðunartökum? 

 

Það sem þarf að byrja á að gera á Íslandi til að koma okkur í takt við EU og önnur þróður efnahagskerfi er að fella niður hið óréttláta verðtryggða efnahagskerfi okkar og innleiða nútímalega viðskiptahætti eins og eiga sér stað í hinum þróaða heimi...  
 
Eigið góðan dag, áfram sjálfstæð hugsun og áfram Ísland.
 
Kv.
 
Atli

Atli (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband