Seingrímur J hlustar ekki á félagsmenn Vg.
15.7.2009 | 12:30
Ţađ er komin tími fyrir löngu ađ forusta VG fari ađ hlusta á grasrótina í flokknum ef hún ćtlar sér ađ hafa einhvern flokk á bakviđsig í framtíđinni. Nú síđustu daga hafa bókstaflega rignt inn beiđnir um ađ félagsmenn VG mótmćli ţessum gerđum forustunnar í ESB málinu og er veriđ ađ bregđast viđ ţví. Steingrími J finnst hann ekki vera ađ bregđast félögum sínum en ef marka má viđbrögđ félaga hans í grasrótinni víđsvegar um landiđ ţá veđur hann reyk í ţeim efnum. Ţađ má einnig spyrja hvort hann og ţeir ţingmenn VG sem vilja ESB umsókn sćki umbođ sitt sem ţingmen og ráđherrar til Vinstri grćnna eđa til Samfylkingarinnar. Ţau ţurfa ađ gera upp hug sinn hvort ţeim er kćrra ađ hafa sinn eigin flokk á bakviđ sig eđa félagsmenn Samfylkingarinnar.
![]() |
ESB-máliđ vissulega ýmsum ţungbćrt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.