Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Skýrslu haldið leyndri?
15.7.2009 | 12:08
Var það ekki opin og lýðræðisleg vinnubrögð sem þessi ríkisstjórn lofaði þegar hún tók við. Það hefur nú ítrekað komið í ljós að gögnum hefur verið haldið leyndum fyrir þjóðkjörnum fulltrúum þjóðarinnar upp á siðkastið í hinum ýmsu álum, það geta ekki talist opin og lýðræðisleg vinnubrögð eða leggur ríkisstjórnin annan skilning í það orð en þjóðin. Ég veit að þar sem Atli Gíslason er annarsvegar þá mun hann ekki líða það átölulaust, það vel þekki ég manninn.
Segja ríkisstjórnina halda skýrslu leyndri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sælir,
Með þetta í huga er hollt að skoða eftirfarandi efni:
The Real Face of the European Union
http://video.google.com/videoplay?docid=2699800300274168460&hl=en
og ekki skemmir eftirfarandi í bland til að sjá fleiri hliðar á málunum.
New rulers of the world, a Special Report by John Pilger
http://video.google.com/videoplay?docid=-7932485454526581006
http://en.wikipedia.org/wiki/The_New_Rulers_of_the_World
Hvað er rétt í þessu verðum við að reyna að vega og meta sjálf. Er þá ekki best að hafa fullt sjálfræði til þess að meta stöðuna í stað þess að hafa afsalað sér möguleikan á sjálfstæðum ákvörðunartökum?
Það sem þarf að byrja á að gera á Íslandi til að koma okkur í takt við EU og önnur þróður efnahagskerfi er að fella niður hið óréttláta verðtryggða efnahagskerfi okkar og innleiða nútímalega viðskiptahætti eins og eiga sér stað í hinum þróaða heimi...
Eigið góðan dag, áfram sjálfstæð hugsun og áfram Ísland.
Kv.
Atli
Atli (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.