Höfundur
Rafn Gíslason

Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Á að virkja Þjórsá.
1.4.2010 | 13:15
Og hvert á svo þessi orka að fara? Erum við að tala um Reykjanesið til dæmis? Telur Ólöf að sunnlendingar muni sætta sig við það? Ef á að virkja þarna er þá ekki best að gera það í sátt við þjóðina og heimamenn, eða kemur okkur þetta mál ekkert við.
![]() |
„Hefðbundinn yfirgangur“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Fólk
- Mögulega yngstu markaðsstjórar landsins
- Beyoncé hékk í lausu lofti og stöðvaði tónleikana
- Unga fólksins bíða endalaus verkefni
- Vandræði í paradís hjá Kardashian-fjölskyldunni
- Laufey í fyrsta sinn á Glastonbury
- Lilja Sif krýnd Miss Supranational 2025
- Þau eru ömurleg og við erum svöl
- Uppvakningar á tímum snjallsíma
- Spákvistar Ellýjar og skíðin hans Elvars slá í gegn
- Leyndarmál lúra í þorpinu
Viðskipti
- Íslandsbanki vill breyta starfskjarastefnu
- Ólíklegt að vextir lækki frekar í ár að óbreyttu
- LOGOS gerir samning um gervigreindarlausn
- Buffett gefur 6 milljarða dala til góðgerða
- Heiðra OK fyrir sigur ársins í prentþjónustu
- Vinna skýrslu um valkosti í gjaldmiðlamálum
- Stóra og fallega frumvarp Trumps er næstum í höfn
- Viðræður við Kanada settar á ís
- Innlánaaukning áhugaverð þróun
- Tæki sem andar fyrir borgina
Bloggvinir
-
almal
-
altice
-
aring
-
arnthorhelgason
-
asthildurcesil
-
axelthor
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
duddi9
-
ea
-
eeelle
-
egill
-
franseis
-
fullvalda
-
gretarmar
-
gunnlauguri
-
hedinnb
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hjorleifurg
-
hleskogar
-
hosmagi
-
iceland
-
islandsfengur
-
jakobk
-
jennystefania
-
jensgud
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
kreppan
-
larahanna
-
leitandinn
-
maeglika
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
pallvil
-
saedis
-
sigurjonth
-
sjoveikur
-
skessa
-
stebbifr
-
tbs
-
theodorn
-
thorsaari
-
tilveran-i-esb
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
zeriaph
-
ziggi
-
zumann
-
zunzilla
-
baldher
-
birnamjoll
-
einarbb
-
esv
-
alit
-
ingagm
-
joiragnars
-
ludvikludviksson
-
magnusthor
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Suðurnesingar eiga engan rétt á að náttúruspjöll eigi sér stað á Þjórsársvæðinu, allra sízt ef það á að verða til að selja álveri rafmagn á spottprís (sbr. hörð orð Haralds Sigurðssonar jarfræðings þar um í 'Vikulokunum' á Rúv sl. laugardag), en reyndar er talað í þessu sambandi um gagnaver, en er það nokkuð í hendi? Virkjun gufuorku, umfram allt á Torfajökulssvæðinu, á að ganga fyrir vatnsaflsvirkjunum. Núpsvirkjun á ekki að eiga sér stað og ekki heldur Urriðafossvirkjun, meðan jarðgufuorkan er óvirkjuð. Menn verða að virða náttúruna og láta það fegursta ganga fyrir öðru sem minna gildi hefur.
Með kærri kveðju,
Jón Valur Jensson, 1.4.2010 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.