Á Borgaraheyfingin sér framtíđ?

Er Borgarahreyfingin ekki ađ breytast í hefđbundin stjórnmálaflokk ţrátt fyrir fullyrđingar um ađ svo yrđi ekki? Eru menn ekki ađ átta sig á ađ lausbundin samtök áhugafólks um hin ýmsu málefni virka ekki eins og til var ćtlast ţó svo ađ hugsunin sé hrífandi. Festa og samheldni ásamt skilvirkum vinnubrögđum eru hverjum flokki og samtökum nauđsynleg sér í lagi ţegar saman er kominn hópur fólks međ misjafnar áherslur og vćntingar.
mbl.is Lćra af mistökunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

BH á sér enga framtíđ. Enn eitt frambođiđ sem er andvana fćtt.

Flottur pinni (IP-tala skráđ) 12.9.2009 kl. 17:37

2 Smámynd: Hinrik Ţór Svavarsson

auđvitađ á borgarahreyfingin sér framtíđ. Í hreyfingunni ćtti ađ vera sveigjanleiki sem er ekki í hinum flokkunum til massívari mannabreytinga á einum vettvangi ...

Mér finnst ţú ekki flottur Pinni .. ţví augjljóslega fćddist hún (bh) ekki andvana ţađ er nokkuđ gefiđ! 

Hinrik Ţór Svavarsson, 13.9.2009 kl. 10:30

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég vona ađ Borgarahreyfingin eigi sér framtíđ.  'Eg er dálitiđ hugsandi fyrri ţessari yfirtöku hóps, sem ađ hluta til er frá Samfylkingunni.  Og hugsa hvort ţetta sé enn eitt samsćriđ til ađ halda völdum?  En ţađ er eitthvađ sem ekki er sannfćrandi, var ađ hlusta á Ţór Saari í síđdegisútvarpinu og fannst hann koma vel út úr ţví, og ég treyst einfaldlega Birgittu Jónsdóttur til allra góđra hluta.  Ţannig ađ mín hugsun er sú ađ ţetta sé ekki gott mál, ţessi ađalfundur og yfirtaka. En ég er einfaldlega ekki í hreyfingunni, en vil sjá breytingar í pólitík og vil ţess vegna berjast fyrir hverjum ţeim sem ég tel ađ af hreinu hjarta og vilja til ađ gera vel, bjóđist til ađ vinna ađ ţví.  Ég tel yfirtökuna ekki var af ţví tagi.  Og verđ sannfćrđari um ţađ eftir ţví sem ég heyri meira um fundinn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.9.2009 kl. 17:30

4 Smámynd: Sigurbjörn Svavarsson

Sćll Rafn.

Sammála áliti ţínu.

Sigurbjörn Svavarsson, 15.9.2009 kl. 18:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband