Leið Bucheits ekki fær?
12.8.2009 | 20:24
Enn og aftur kemur fram hörð gagnrýni á hvernig staðið var að þessum Icesave samningi og nú frá einum af hæfustu samninga mönnum heims í svona málum. Hvað þarf að koma til svo að ríkisstjórnin með Steingrím J í fararbroddi hlusti? Er þessi ofur trú á eigið ágæti og trú þeirra á hæfni samninganefndarinnar sem send var til viðræðna við Breta og Hollendinga slík að menn neita að sjá hið augljósa. Af hverju er það orðið of seint að taka aftur upp þráðinn við Breta og Hollendinga þegar þjóðin stendur frammi fyrir einni stærstu ákvörðun sem hún hefur orðið að taka frá upphafi lýðveldisins. Liggur virkilega svo á að menn séu reiðubúnir að flana að slíkri ákvörðun og telji sig ekki hafa tíma til að grundvalla ákvörðunartöku sína með hliðsjón af ráðleggingum hæfustu manna. Af hverju var sú leið sem Bucheits leggur til ekki fær. Er það vegna þess að Bretar og Hollendingar vildu ekki fara hana og samninganefndin tók því bara þegjandi og hélt ekki uppi vörnum fyrir málstað okkar? Af hverju er ekki látið reyna á það fyrir dómstólum hvað okkur ber að borga. Ég trúi því ekki að sú leið sé ekki fær bara af því að Bretar og Hollendingar vilji það ekki. Hvers lags lýðræðis og réttar skipulag búa þessar þjóðir við? Er það ekki vaninn að leitað sé til dómstóla þegar þjóðríki greinir á. Ég kaupi það ekki að annar aðilinn geti samið leikreglurnar án samráðs við aðra hlutaðeigandi aðila. Nei hér er ekki verið að segja okkur alla söguna eða ástæðuna fyrir því að svona mikið liggur við, enda áttu þingmenn ekki að fá að sjá allan Icesave samningin í upphafi málsins, eða eru menn búnir að gleyma hvaða leynd hvíldi yfir honum í byrjun og gerir að vissu leiti enn?
Leið Buchheits ekki fær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, það er merkilegt. Það skiptir engu hvað mikill fjöldi lærðra manna kemur fram með rök gegn ICE-SLAVE. Já, af hverju ljúga þau að það sé orðið of seint að fella samninginn og endursemja? Rafn, það er EKKI of seint. Það er EKKI búið að skrifa undir. Það er e-ð óendanlega undarlegt þarna undirliggjandi.
Elle_, 12.8.2009 kl. 23:47
I might be wrong, but it seems all the Icelandic Depositors did not lose anything..........My account was closed in the old Landsbanki and opened in the new Landsbanki because my account was in Iceland. I did not lose a Kronur....All the accounts in the UK were closed........(Think.......If you were in Reykjavik...you were safe....If you were in an útibu(Kopavogar) you didn´t get a penny from the old Landsbanki...........The British Government paid the Icesave investors...........The Red Cross, Oxfam, West Yorkshire council and hundreds of charities and councils will to sue Iceland individually if the Icelandic Government does not agree to pay back what was stolen. The stolen money was used to buy Yachts, private jets and other expensive items such as penthouses in London and New York. Some of it was use to buy Range rovers, luxus Jeeps, big american 3.5 ton ranch waggons, quad bikes, mobile homes, trailer tents, new homes, new summer houses, and lots of other items that the Icelandic Nation could not really afford. Some members of your Government are trying to blame the Dutch and the British for not stopping IceSave.........Can you imagine what would have happened if the UK Government had stopped Icesave....Your entire Nation would have been "Screaming ".......How dare the UK Government stop IceSave...........!!!! Your Government was warned but sat picking their noses and did nothing......NOTHING !!! Your Central Bank was warned but sat picking their noses and did nothing.......Your newspapers said, the British and the rest of the world are Jealous because of our succes.....Your President said "You ain´t seen nothing yet !!!" Well...we have seen it all now.........
The British and Dutch citizens could not care less who stole the money !!! all they want is that their money is paid back.......You really need to stop blaming everyone else for what happened in Iceland....Your Government....Your Gangsters........You really need to get the people whole stole all this money, and freeze their assets, and put them behind bars....Good Luck !!!
Fair Play (IP-tala skráð) 13.8.2009 kl. 00:15
Fair Play.
We do know this. I have and will freely admit our government´s longtime and utter incompetence and our corrupt or more likely criminal banks. People here have demanded an investigation since last October and an investigation is now ongoing. People have demanded since last October that peoples´ assets be frozen and people arrested and held liable for any theft regarding Icesave. Yet, most of us, 67.9% og the population to be exact, DO NOT WANT TO PAY FOR ICESAVE. The common public had absolutely nothing whatsoever to do with Icesave, this private debt of Bjorgolfur Thor Bjorgolfsson and Bjorgolfur Gudmundsson. one of which does not live in Iceland, but Britain. Yet Britain, the Netherlands and IMF want to force the public of Iceland alone, to pay this colossal debt of a PRIVATE BANK operating in all three countries: Britain, the Netherlands and Iceland. We the Icelandic public did not run the bank. We the Icelandic public did not have the job of overseeing this bank´s operation. No, the overseeing task fell under the governments of all three countries. The vast majority of the Icelandic public is against paying Icesave and people have opposed it long and hard. And many Icelanders fear the outcome of Icesave. People started fleeing the country over one half year ago. Those who fled will not have to pay Icesafe. No, this will leave the elders of Iceland to pay this horrible private debt of those men. And the elders will be paying to BRITAIN, to the country in which Bjorgolfur Thor, Icesave´s main owner, lives. Do you call that justice?
This is the EEA/EU 94/19/EC DIrective, under which the Icesave bank, Landsbanki, operated. And It does not obligate the Icelandic public to pay Icesave:
"Whereas this Directive may NOT result in the Member States' or their competent authorities' being made liable in respect of depositors if they have ensured that one or more schemes guaranteeing deposits or credit institutions themselves and ensuring the compensation or protection of depositors under the conditions prescribed in this Directive have been introduced and officially recognized."
Elle_, 13.8.2009 kl. 00:55
67.9% of the population - it should have been.
Elle_, 13.8.2009 kl. 11:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.