Fleiri andvígir ESB ađild.

Ţessi niđurstađa kemur mér ekki á óvart og á andstađan ađeins eftir ađ aukast efir ţví sem líđur á viđrćđurnar og almenningur sér hvađ í bođi er.

                       

Fleiri andvígir ađild ađ ESB en hlynntir

mynd

Íslendingar eru frekar andvígir ađild ađ ESB ef marka má skođanakönnun Capacent Gallup.

Jón Hákon Halldórsson skrifar:

Alls eru 48,5% landsmanna andvígir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu en 34,7% eru hlynntir ađild samkvćmt skođanakönnun sem Capacent Gallup gerđi fyrir útgáfufélagiđ Andríki, sem heldur úti Vef-Ţjóđviljanum.

Spurt var: Ert ţú hlynnt/ur eđa andvíg/ur inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Niđurstöđur urđu ţćr, ađ 17,1% sögđust vera „mjög hlynnt", 17,6% sögđust vera „frekar hlynnt", 19,3% sögđust vera „frekar andvíg" og 29,2% sögđust vera „mjög andvíg". 16,9% sögđust vera hvorki hlynnt né andvíg.

Ef ţeim, sem völdu svariđ „hvorki né", er sleppt úr niđurstöđunum, eru ţví 58,3% frekar eđa mjög andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ, en 41,7% frekar eđa mjög hlynnt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta bil má aukast mín vegna.  Ég vil ekki inn í ţetta apparat.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.8.2009 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband