Er ESB aðild Íslands þá í höndum Íra.

Er hugsanleg ESB aðild Íslands þá í höndum Íra, ekki er annað að skilja á umælum Pierre Lellouche Evrópumálaráðherra Frakklands sem átti fund með Össuri Skarphéðinssyni, en hann segir meðal annars í viðtali og á þá við þjóðaratkvæðisgreiðslu Íra um lissabon sáttmálan í byrjun Október.

Verði Lissabon-sáttmálinn ekki samþykktur verðum við í vanda. Þá munum við þurfa að hverfa aftur til Nice-sáttmálans og hann gerir einfaldlega ekki mögulegt að stækka sambandið, kerfið myndi þá ekki virka.


mbl.is Brýnt að leysa Icesave-deilu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru góð tíðindi.  Írar hafa þegar hafnað Lissabon samkomulaginu og allar líkur á að þeir geri það aftur.

Torfi Magnússon (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 13:10

2 Smámynd: Rafn Gíslason

Já það skildi ekki vera Torfi að Írar bjargi okkur úr þessum ógöngum

Rafn Gíslason, 29.7.2009 kl. 17:57

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Vonandi svo sannarlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.7.2009 kl. 11:18

4 Smámynd: Rafn Gíslason

Komdu sæl Ásthildur alltaf gaman að fá athugasemd frá vestfjörðum mínum heimaslóðum. Já það er vonandi að Írar hafni  Lisabon sáttmálanum.

Rafn Gíslason, 31.7.2009 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband