Höfundur

Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
VG og Úrsagnir.
18.7.2009 | 15:36
Það að rúmlega 20 mans hafi sagt sig úr VG kemur mér ekki á óvart, ég veit að þeim á eftir að fjölga. Icesave málið er en ófrágengið og mikil reiði er út í forustuna hjá VG um hvernig þar hefur verið haldið á málum, svo að menn skildu ekki ganga út frá því að úrsögnum hafi lint ég held því miður að þeim eigi þvert á móti eftir af fjölga þegar líður á sumarið. Það er athyglisvert að sumir af þeim sem hafa sagt sig úr félaginu eru stofnfélagar og stjórnarmen í svæðisfélögum flokksins. Það verður fróðlegt að sjá hvernig næsta skoðanakönnun um fylgi flokkana kemur út.
![]() |
Fréttaskýring: Rúmlega tuttugu hafa skráð sig úr VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Erlent
- Olíuskip og fragtskip í ljósum logum á Norðursjó
- Verkföll valda gríðarlegri röskun
- Carney verður næsti forsætisráðherra Kanada
- Fannst örendur í snjóflóði
- Bandaríkin munu fjárfesta fyrir milljarða dollara á Grænlandi
- Kína hyggst nota gervigreind í öldrunarþjónustu
- Að minnsta kosti 16 fórust í flóðum
- Lofa að rannsaka dráp á hundruðum borgara
- Ísrael hættir að veita raforku til Gasa
- Fordæmalausi fundurinn gekk vel
Bloggvinir
-
almal
-
altice
-
aring
-
arnthorhelgason
-
asthildurcesil
-
axelthor
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
duddi9
-
ea
-
eeelle
-
egill
-
franseis
-
fullvalda
-
gretarmar
-
gunnlauguri
-
hedinnb
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hjorleifurg
-
hleskogar
-
hosmagi
-
iceland
-
islandsfengur
-
jakobk
-
jennystefania
-
jensgud
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
kreppan
-
larahanna
-
leitandinn
-
maeglika
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
pallvil
-
saedis
-
sigurjonth
-
sjoveikur
-
skessa
-
stebbifr
-
tbs
-
theodorn
-
thorsaari
-
tilveran-i-esb
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
zeriaph
-
ziggi
-
zumann
-
zunzilla
-
baldher
-
birnamjoll
-
einarbb
-
esv
-
alit
-
ingagm
-
joiragnars
-
ludvikludviksson
-
magnusthor
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 1542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður fróðlegt að fylgjast með V.G. í framtíðinni. Þeir eru orðnir svo ósamkvæmir sjálfum sér, að þeir slá Framsóknarflokknum við. Dýpra en svo er ekki hægt að sökkva. Næstu skoðanakönnun verður þungt högg fyrir V.G.
J.þ.A (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 17:30
Já JÞA þeir eru farnir að líkjast vinum sínum í samfylkingu helvíti mikið
Jóhannes Óðinsson (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 20:32
Lesið Agnesi í sunnudagsblaðinu. Talar um þá þrjá: Svavar, Steingrím J og Árna Þór, nýjasta lærisveininn, mjög áhugasamur um gömlu skítafræðin. Frábær grein hjá Agnesi.
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 21:23
Haldið þið virkilega að einungis rúmlega 20 mans hafi sagt sig úr VG. Ég er viss um að talan er miklu hærri. Þeir eru búnir að svíkja sína kjósendur sem treystu þeim til að fella aðild að ESB.
Guðrún Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 23:35
Kommon, 20 hræður, þetta er bara djók!
Valsól (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 08:27
Valsól ég held eins og Guðrún segir að talan sé mun hærri en það sem gefið er upp enda er sagt að um sé að ræða rúmlega 20 í frétta tilkynningunni, en ég veit að að það verða fleiri sem fylgja í kjölfarið.
Rafn Gíslason, 19.7.2009 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.