Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Steingrímur J. og forusta VG gagnrýnd.
14.7.2009 | 20:35
Það hafa borist fleiri ályktanir frá svæðisfélögum víða um landið, þær má sjá á http://vg.is eða heimasíðu VG. Þessar ályktanir eru búnar að vera að koma inn frá því í byrjun júní og ég hef fullvissu um að fleiri eru á leiðinni, þessar ályktanir hafa eining byrst í morgunblaðinu. Þannig að öllum má vera ljóst að forusta VG hefur ekki allan flokkinn með sér í þessari ferð og grunar mig að þar sé um meirihluta félagsmanna að ræða.
Steingrímur ómerkingur orða sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ástandið í flokknum er orðið sannast sagna alvarlegt. Fæ ekki betur séð en að það eigi eftir að enda með ósköpum verði ekkert að gert.
Kveðja, Jói Ragnars, félagi í VG
Jóhannes Ragnarsson, 14.7.2009 kl. 20:47
Já Jói ég er hræddur um að fljót komi til fjöldaúrsagna úr flokknum ef þetta heldu svona áfram, ég fékk póst frá frammámönnum í flokknum í gær þar sem verið er að safna undirskriftum til að senda þingmönnum VG og mótmæla þessum gjörðum þeirra svo það er ljóst að mikil ókyrrð er innan flokksins.
Rafn Gíslason, 14.7.2009 kl. 21:32
Spurning um að þingmenn VG gangi í Borgarahreyfinguna ? það væri alveg eðal og þeir sem gerðu það geta bókað það að þeir ná kjöri aftur á þing, ég sé ekki fyrir mér að VG verði stór hreyfing eftir þessi svik.
Sævar Einarsson, 15.7.2009 kl. 00:13
Ágúst þú getur haft samband við Karólínu Einarsdóttur í síma 8240082 eða 5432432. líka í karolie@simnet.is
Rafn Gíslason, 15.7.2009 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.