Atvinnuleysi útlendinga.
24.6.2009 | 13:44
Ţessi frétt kemur mér ekkert á óvart, útlendingar verđa oftast ţeir sem fyrst hverfa af vinnu markađi viđ svona ađstćđur, ţađ ţekki ég af eigin raun frá ţeim tíma sem ég bjó í Svíţjóđ eđa frá 1989 til 1996 á tímum fyrri bankakreppu ţar í landi, en ţar var ţróunin međal erlendra starfsmanna sú hin sama og viđ sjáum nú hér. Ég hef séđ á ummćlum sumra bloggara ađ ţeim finnst ţetta fólk vera afćtur á íslenskum atvinuleysisbótum, en ţví er til ađ svara ađ ţetta fólk hefur unniđ fyrir réttindum sínum rétt eins og íslendingar og eiga ađ fá ađ njóta ţeirra. Sumt af ţessu fólki hefur jafnvel keypt hér fasteignir og ţarf ađ standa skil á ţeim rétt eins og viđ eđa fyndist okkur ţađ réttlát ađ Íslenskir starfsmenn erlendis vćru sendir til síns heima og fengju ekki ađ njóta sömu réttinda og starfsmenn ţess lands sem ţeir ynnu í ţótt ţeyr hefđu greitt í sjóđi veraklíđsfélaga og greitt sína skatta til samfélagsins.
![]() |
Mikiđ atvinnuleysi međal erlendra ríkisborgara |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.