Öryrkjar standa einir.
20.1.2010 | 22:54
Þeir flokkar og stjórnmálamenn sem talað hafa manna hæst um að standa þurfi vörð um þá minni máta í samfélaginu síðustu árin eru nú að verða uppvísir að því að vera engu skárri en þeir flokkar og þingmen sem þeir hafa gagnrýnt hvað mest síðustu árin. Lífeyrisþegar eru nú að verða meðvitaðir um að ekkert afl á hinu háa alþingi hirðir neitt um þá nema rétt fyrir kosningar þegar atkvæði þeirra er þeim dýrmæt. Standið nú saman lífeyrisþegar og stofnið ykkar eigin pólitísku samtök sem sinna ykkur og ykkar málum í stað þess að binda trús ykkar við þessa flokka sem svíkja ykkur við fyrstu hindranir sem verða á vegi þeirra. Öryrkjar standa einir í sinni réttlætis baráttu.
ÖBÍ mótmælir kjaraskerðingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Rafn.
Sammála þér. 100%+ 100%.
Kveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 00:21
Ég er sammála, þeyr ættu að skammast sín!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 21.1.2010 kl. 00:35
Já, Rafn, 100% samála líka. Það er hrikaleg skömm.
Elle
Elle_, 21.1.2010 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.