Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010
Verða þetta endalok VG.
17.11.2010 | 23:03
Nú sýnist mér sá tími vera að renna upp að úr því fáist skorið hvort Vg lifir áfram í þeirri mynd sem við höfum þekkt hann fram að Stjórnarsamstarfi við Sf eða hvort endanlega mun sverfa til stáls og í kjölfarið verði stofnaður nýr flokkur. Mér er kunnugt um að margir af þeim sem eru andstæðingar ESB aðlögunarinnar eru á síðustu metrunum hvað þolinmæði við flokksforustuna varðar og eru þará meðal einnig sumir þingmenn flokksins í þeim hóp. Leiða má líkur að því að ef þessu máli verður enn á ný sópað undir teppið þá muni ekki líða langur tími þar til að fram komi öfl úr Vg sem hugsa sér til hreyfings í átt að nýjum flokki.
VG tekst á um ESB-inngöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Endalaus vitleysa.
10.11.2010 | 16:08
Það sagði mér hafnarstarfsmaður hér við höfnina í Þorlákshöfn að alltaf hefðu þeir átt von á Herjólfi aftur en ekki svona snemma eins og raunin varð. Men sem þekkja vel til aðstæðna hér við ströndina hafa ætíð haldið því fram að þetta væri feigðar flan og mundi aldrei blessast nema með ærnum tilkostnaði og hefur það reynst rétt. Nú er mál að hætta þessum gæluverkefnum og leggja peningana í eitthvað arðbærara Því þetta er endalaus vitleysa.
Vilja loka Landeyjahöfn tímabundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)