Bloggfærslur mánaðarins, október 2010
Er ASÍ að vakna ?
22.10.2010 | 12:18
Það er gott til þess að vita að forusta ASÍ er að vakna, í það minnsta fram yfir ársfund en vonandi verður það til lengri tíma en til sunnudags. Ég verð þó að viðurkenna að á ekki von á að það verði raunin því verkin og starfshættirnir hafa sýnt okkur annað síðustu misserin því miður. en við skulum halda í vonina.
Á ekki að vera hundahreinsun fyrir útrásarvíkinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekkert breyst.
13.10.2010 | 14:34
Skildu þessi skilaboð ná til eyrna stjórnmálamanna í fjórflokkunum? Það efa ég ef mark má taka á því hvernig þeir hafa brugðist við eftir rassskelinnunna í borgarstjórnarkosningunum í vor. Allmenungur er hreinlega búin að fá nóg af þeim flokkum sem nú sitja á alþingi og hafa setið þar undanfarna áratugi, getuleysi þeirra og eiginhagsmuna gæsla hefur ítrekað endurspeglast í störfum þeirra fram til nú og kjósendur eru orðnir vonlitlir um að neitt muni breytast þar.
70% vilja ný framboð til Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skil mannin vel, en.
13.10.2010 | 14:25
Ég mæli svo sem ekki með svona viðbrögðum en það hlaut að koma að þessu fyrr eða síðar, og er reyndar furða að ekki skuli neinn hafa gripið til örþrifaráða gegn samborgurum sínum fram til þessa, en þolinmæði fólks er að bresta og það hvílir mikil ábyrgð á stjórnmálamönnum við að forða okkur og samfélaginu í heild frá verri áföllum en hér áttu sér stað.
Braut rúðu hjá umboðsmanni skuldara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)