Höfundur
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
ESB og Samfylkingin.
26.11.2009 | 21:23
Segir þetta ekki alt sem segja þarf um hversvegna keyrt er af slíku offorsi áfram með Icesave samningana á alþingi og af hverju ekki má láta á reina í samninga viðræðum við Breta og Hollendinga. ESB aðildin virðist vera Samfylkingar mönnum svo kær að þeir eru reiðubúnir til alls bara ef ESB greiðir fyrir aðgöngu þeirra að ESB. Hafi Íhaldið verið þjóðinni hættulegt þá verður varla hægt að setja Samfylkinguna á annan bás því slík er fyrirlitning þeirra á lýðræðinu.
Skora á Alþingi að samþykkja Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.11.2009 kl. 10:38
Svo tala menn digurbarkalega um að setja ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur í stjórnarskrána, en nú hentar ekki að leyfa þjóðinni að ráða.
Þegar Samfylkingin rís upp og talar um lýðræði, íbúalýðræði og hvað þetta heitir allt saman hjá þeim, þá fer um man hrollur, því annað eins kjaftæði heyrist bara í N-Kóreu, Kína og álíka löndum þar sem lýðræði og almenningur er fótum troðinn af stjórnvöldum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 27.11.2009 kl. 15:33
Svona stjórnunar aðferðir ættu ekki að sjást í vel upplýstu þjóðfélagi.Þetta er kannski ástæðan fyrir þörfinni á nýju fjölmiðlafrumvarpi svo að líðurinn fari að trúa því sem ráðamenna vilja.Kveðja til ykkar.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.