Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Standa vörð um hvern annan.
19.11.2009 | 21:12
Þetta er ömurleg niðurstaða fyrir KSÍ og fyrir trúverðugleika stjórnar sambandsins, en kemur þó ekki á óvart því svona er siðferðið á Íslandi í dag. Það eitt að reina að þagga niður málið er ámælisvert út af fyrir sig en að verja gerðir þessa mans er votur um að á þeim bæ hugsar hver um annan til að halda völdum og áhrifum. Megi stjórn KSÍ hafa skömm fyrir því þar er staðið vörð um hagsmuni sjálfs síns.
Stjórn KSÍ aðhefst ekki frekar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1488
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sammála, þeir samrotta sig um þetta. Hættum að styrkja KSÍ þar til stjórnin hefur sagt af sér! Það átii að reyna samstöðu um að þegja yfir þessu, þar til það komst í hámæli. Svei!
Egill (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 22:31
Ótrúlegt hve fólk getur verið skammsýnt og talið sig geta storkað almenningsálitinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.11.2009 kl. 11:46
Já þetta er skammarlegt og setur ljótan blett á starfsemi KSÍ.
Rafn Gíslason, 20.11.2009 kl. 15:29
Verst að ungir drengir bera gríðarlega virðingu fyrir þessu boltaliði og ef þetta er fyrirmyndin er ekki á góðu von hjá ungum knattspyrnu-unnendum í framtíðinni.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.11.2009 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.