Ţokast í hvađa átt.
26.10.2009 | 19:54
Hefur ţađ nokkuđ upp á sig ađ endurnýja eđa gera annan stöđuleikasáttmála, sá sem skrifađ var undir í vor hélt ekki og engar líkur á ađ nýr sáttmáli muni gera ţađ heldur. Ţađ er einnig nokkuđ ljóst af ummćlum fulltrúa AGS hér á landi ađ sjóđurinn setur sig upp á móti lćkkun stýrivaxta og ţar međ er ţađ ljóst ađ ríkisstjórnin og seđlabankinn mun ekki lćkka ţá í bráđ nema međ leifi frá AGS. Ţađ er nefnilega ţannig ađ nú eru 2 stjórnarherrar í fjármálaráđuneytinu, ţađ er ađ segja ríkisstjórn Íslands og AGS og ţví haldlitlir ţeir samningar sem ríkisstjórnin gerir viđ samtök atvinulífsins. Gylfa Arnbjörnssyni og kollegum hans í ASÍ er ţađ sennilega ekkert ljúft ađ sverfa ađ vinum sínum í ríkisstjórninni en ţađ er bara svo ađ hann gerir sér trúlega grein fyrir ađ framtíđ hans trúverđugleiki sem forustumađur ASÍ er í veđi. Margir af forustumönum verkalýđshreyfinganna í landinu höfđu efasemdir um sáttmálan sem skrifađ var undir í vor og töldu ađ hann myndi ekki halda og er spá ţeirra ađ verđa ađ veruleika, ţví á ASÍ forustan allt undir ađ sú spá reynist ekki rétt.
Ţokast áfram í viđrćđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég tel ađ fulltrúar VG í Ríkisstjórn hafi ekki upplýstir um hvađ var samiđ um í ţessum stöđuleikasáttmála,ţar eru hlutir í virkjunarmálum sem mundu ţurka VG út ef ţeir kćmu til framkvćmda í neđri Ţjórsá.Guđfríđur Lilja Álfheiđur Ingadóttir og Atli Gísla hafa gert heiđurs samkomulag viđ kjósendu um ađ standa vörđ um neđri Ţjórsá. Kveđja til ykkar úr KÓP.
Guđrún Hlín (IP-tala skráđ) 28.10.2009 kl. 17:53
Burt međ AGS.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2009 kl. 12:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.