Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Skilaboðin eru sennilega meðtekin.
10.10.2009 | 13:35
Það þarf ekki að hafa mörg orð um þetta, stjórnarsamstarf Samfylkingarinnar og Vinstri grænna hefur einkennst af svona vinnubrögðum frá byrjun, þar sem Samfylkingin hefur helst viljað að þingmannahópur Vg ynni sem einskonar afgreiðslustofnun sem skrifar undir allt sem Samfylkingunni er þóknanlegt og það án athugasemda. Það er því ekki skrítið að hrikti í stoðum þessa samstarfs þegar sumir af þingmönnum Vg hafa vaknað upp við vondan draum og skynjað að þeim var ekki ætlað að hafa neitt um málefni stjórnarinnar að segja.
Er að senda VG skilaboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jóhanna hefur aldrei kunnað annað en öskra og skella hurðum ef hún fær ekki sínu fram með hótunum. Það er alveg ótrúlegt að Samfylkingin skuli ekki vera orðin ansi hreint óróleg yfir óhæfni þessa leiðtoga. Það eru að mínu mati tveir stórhættulegir meðlimir innan þessarar ríkisstjórnar það eru Jóhanna Sigurðardóttir annarsvegar og Svandís Svavarsdóttir hinsvegar. Saman munu þær tvær auðveldlega takast að rústa framtíð Íslands, endurreisninni og stjórninni.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 10.10.2009 kl. 13:45
Það er grafalvarlegt að hafa þessa konu við stjórn lengur. Nokkrir Alþingismenn hafa komið fram opinberlega og lýst kúgun og hótunum gegn Alþingismönnum, löggjafarvaldi landsins. Hvað má fólk ganga langt í hótunum, kúgunum og yfirgangi? Það eru jú lög í landinu og það má ekki hóta fólki og beita það valdi.
ElleE (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 13:55
Það má segja Adda að þessi ríkisstjórn hefur ekki verið samstíga í neinum veigamiklum málum allt frá byrjun, og hefur ESB brölt Samfylkingarinnar haft þar mikið að segja og þau vinnubrögð sem notuð voru til þess að ná því mál í gegn hefur dregið dilk á eftir sér.
Rafn Gíslason, 10.10.2009 kl. 13:57
ElleE. þetta hefur verið svona allt frá því að þessi ríkisstjórn var stofnuð, það hefur alltaf verið hópur innan Vg sem hefur haft fyrirvara um þessa stjórn. Þó hún hafi kynt sig við félagshyggjustjórn þá eru samt til staðar mál þar sem flokkarnir eru langt frá því að vera sammála um og hafa þau reynst þeim erfið viðfangs, og er ESB málið þar efst á lista. Það mál og afgreiðsla þess hefur endurspeglað allt samstarf þessara flokka og er í raun rót þess vanda sem þeir standa frami fyrir nú.
Rafn Gíslason, 10.10.2009 kl. 14:23
Sammála því að þessi ríkisstjórn verður seint sökuð um að taka ákvarðanir og standa við þær. ég held að öll kosningaloforð VInstri Grænna hafi verið svikin í þessu stjórnarsamstarfi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.10.2009 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.