Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Erlendir sérfræðingar nauðsynlegir.
2.10.2009 | 23:19
Sökum þess hvað landið er lítið og hversu margir sem nálægt rannsókn þessara mála hafa komið eru á einn eða annan hátt tengdir þeim persónum og stofnunum sem verið er að rannsaka þá er þetta eina leiðin til að rannsóknin sé hafin yfir allan grun. Að fá utan að komandi sérfræðinga til að vinna þetta verk og það menn sem kunna til verka er bráð nauðsynlegt ef vel á að fara.
Joly: Erlendir sérfræðingar væntanlegir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég held, að við eigum að íhuga með stjórnsýsluna, í framtíðinni, þ.e. hvort ekki sé skynsamlegt, að bjóða þau störf fram á öllu EES svæðinu, til að lágmarka þá hættu er virðist vera til staðar, að allir þekkji alla veikin taki sig upp á ný, og menn séu tregir til að skamma vini sína - sbr. samskipti starfsmanna bankanna og þeirra er áttu að fylgjast með þeim, af hálfu ríkisins.
Það má vera, að hið eiginlega grunnvandamál, sé "groupthin" - þ.e. að allir hugsi eins.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.10.2009 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.