Já njótið þið næturinnar.

Það að Ögmundur sjái ekki ástæðu til að koma á þingflokksfund Vg nú í kvöld og sú staðreynd að hann og Jón Bjarnarson fóru snemma af fundinum í dag segir sennilega allt sem segja þarf um hvernig ástandið á þessum bæ er orðið. Það fór ekki fram hjá neinum sem sá kastljósviðtalið við Ögmund í kvöld að hann var hrakin úr ríkisstjórninni af þeim hjúum Jóhönnu og Steingrími. Það má því með réttu spyrja hvað Steingrími J gangi til með þessari framkomu við flokkssystkini sín. Metur hann trúnaðinn og tryggðina við Samfylkinguna meyr en trúnaðinn við sitt eigið fólk. Af því sama mætti reyndar spyrja fleiri úr forustu Vg. Haldi þessu áfram þá er Vg flokkur í upplausn.
mbl.is Þingflokkur VG á fundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband