Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Ögmundur á hrós skilið.
30.9.2009 | 15:06
Það færi betur ef fleiri úr þingflokki Vg hefðu sömu einurð og stæðu við sannfæringu sína og bitu frá sér í stað þess að skríða fyrir þeim hjúum Jóhönnu og Steingrími J. Félagar þeirra í grasrótinni yrðu að minnstakosti sáttari við þau vinnubrögð, svo mikið er víst. Draumurinn um ráðherrastóla og Vg í ríkisstjórn með samfylkingunni ætlar að verða flokknum dýrkeyptur. Ögmundur á því hrós skilið fyrir að vilja ekki gefa afslátt á sannfæringu sinni.
Var ekki að fórna sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Steingrímur er reiður Ögmundi, því að hann reyndi að gera lítið úr þessum félaga sínum. Í útvarpsviðtali vildi Steingrímur meina að ráðherrastarfið hefði verið Ögmundi ofviða og að hann væri að hætta þess vegna.
Nú er spurningin hvort fleirri hafa dug að fylgja Ögmundi. Hlýtur hann ekki að eiga sér skoðanabræður innan VG, sem munu gefa yfirlýsingar honum til stuðnings ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 30.9.2009 kl. 15:48
Loftur án efa munu þeyr gera það. Steingrímur hefur valdið Vg stórfeldum skaða með afstöðu sinni og gerir lítið til að auka á hróður sinn með svona ummælum.
Rafn Gíslason, 30.9.2009 kl. 16:13
Næsti formaður VG - Ögmundur?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.9.2009 kl. 17:55
Þaðer alla vega synd ef VG klofnar við þetta, en Ögmundur er maður að meiri að standa við sannfæringu sína. Mér finnst verst að allir sem öryrkjar og ellilífeyrisþegar geta haft not af eru njörvaðir niður í erfið störf og við lendum úti í kuldanum einu sinni enn
Guðrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 19:12
Rabbi minn - nú eruð þið allavega 2 í VG sem standa við sína sannfæringu. Betra væri ef fleiri hefðu kjark.
VG getur líka staðið fyrir valda-græðgi!!!
Inga Þorsteins (IP-tala skráð) 30.9.2009 kl. 20:31
Inga mín tak fyrir innlitið, það eru fleiri en við tveir sem höfum staðið við sína sannfæringu í Vg og ég held að brátt muni þeim fjölga verulega. Hvort Vg geti staðið fyrir valda - græðgi þá á það örugglega við einhverja þar á bæ.
Einar. Ögmundur yrði ekki verri en sá sem nú er við stjórnvölin.
Guðrún Jóna. Vertu velkomin frænka í blogg hópinn, gaman að þú skulir líta inn. Já það er satt hjá þér allir sem hafa reynst öryrkjum og ellilífeyrisþegum vel hafa ekki haft erindi sem erfiði upp á síðkastið.
Rafn Gíslason, 30.9.2009 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.