Nýr samningur.
29.8.2009 | 14:42
Þóknist Hollendingum þessir fyrirvarar ekki og ef þeir vilja nýjan samning þá tökum við því, það er það sem Íslenska þjóðin vill. Þá er ég hræddur um að Hollendingum verði ekki eins vel ágegnt og í síðustu samningum, nýir samningar myndu bara þjappa Íslensku þjóðinni en betur saman og ég held að Hollendingar vanmeti samstöðu Íslendinga stórlega þegar að okkur er þrengt, þá yrði ekki um neinn leyni samning að ræða slíkt yrði aldrei samþykkt og augu þjóðarinnar myndu vaka yfir hverju fótmáli samninga nefndarinnar sem ekki kæmist upp með að fela neitt fyrir þjóðinni eins og gert var í vor.
Semja verði aftur um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.