Stuðningur ESB þjóða við aðildarumsókn Íslendinga.

Í sjálfu sér kemur ekkert á óvart að þjóðir ESB vilji Ísland í sambandið, hinsvegar er ekki víst að þær verði jafn viljugar að til að veita okkur varanlegar undanþágur í þeim málum sem okkur eru nauðsynlegar til að gerast aðilar. Það er allt eins víst að þær verði jafn mótfallnar aðild okkar þegar að því kemur að greiða atkvæði um slíkar undanþágur.
mbl.is Litháíska þingið styður aðild
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband