Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Vonandi er Ögmundur að ná attum.
21.7.2009 | 22:57
Loksins virðist vera að rofa til í hugsunum forustunnar hjá VG eð minnstakosti hjá sumum. Vonandi er Ögmundur að ná áttum, betur seint en aldrei..
Ögmundur: Hugsum um þjóðarhag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sæll Rafn. Það er búin að vera skoðun mín frá því í haust að við þessar aðstæður þarf þjóðstjórn sennilega fremur en utanþingstjórn. Ástæðan er ekki sú að eftir of harða hægri sveiflu, hefði verið gott að fá smá jafnvægi með vinstri stjórn, en við þessar aðstæður held ég að ástandið sé of erfitt fyrir einstaka flokka.
Ef Samfylkingunni tekst að koma okkur í ESB, hrynur VG og verður örflokkur. Samþykkt á óbreyttum Icesavesamningi er aðeins gert til þess að þóknast ESB. Við þurfum að standa í lappirnar í þessu máli og síðan þurfum við að hafna ESB. Samfylkingin er nú þegar farin að tala um að það séu til fleiri atvinnugreinar en sjávarútvegur og landbúnaður.
Sigurður Þorsteinsson, 21.7.2009 kl. 23:28
ekki er það lygi.
já (IP-tala skráð) 21.7.2009 kl. 23:32
Já ég hef heyrt það, þeyr gera sér sennilega grein fyrir að það verða engar undanþágur veittar í komandi samningum og því þarf að réttlæta það með einhverjum hætti.
Já eins og hlutirnir eru að gerast núna þá er ég ekki frá því að þjóðstjórn væri betri lausn en sú sem verið hefur fram til nú.
Rafn Gíslason, 22.7.2009 kl. 00:19
Þegar framtíð barna okkar er í hættu látum við engum steini óvelltum.'Eg tel að tími sé fyrir Ögmund að tala við sitt svokallað bakland það er að segja ef það er ekki orðið of seint fyrir hann.Kveðja til ykkar.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 22.7.2009 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.