Forusta VG hefur misst allan trúverđugleika:
16.7.2009 | 14:35
Frá og međ deginum í dag hefur forusta VG misst allan trúverđugleika. Ađ segja eitt og síđan framkvćma allt annađ getur ekki talist trúverđugt. Forustan hefur selt sig fyrir stjórnarsamstarf og ráđherrastóla ţrátt fyrir ítrekađa andstöđu félagsmanna VG allt fram á síđustu stundu, ţví ţađ var reynt ađ tala forustuna til ađ framfylgja stefnu flokksins eđa til ađ í ţađ minnsta setja máliđ í tvöfalda ţjóđaratkvćđisgreiđslu. Forustan valdi hinsvegar ţann kostinn ađ hafa skođanir félaga sinna ađ engu og mun hún ţurfa ađ standa félögum sínum í flokknum skil á ţeirri afstöđu.
Samţykkt ađ senda inn umsókn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég mun aldrei kjósa VG aftur og tel ađ svo verđi um mjög marga. Ég ákvađ ađ kjósa VG á lokasprettinum ţegar Ögmundur sannfćrđi mig um ađ VG vildi ekki inn í ESB. Ţarf ađ segja meir...
Kolbrún Heiđa Valbergsdóttir, 16.7.2009 kl. 14:47
Ég ákvađ ađ yfirgefa flokkinn fyrr í vikunni og skil ţig vel. Ögmundur á margt óútskírt fyrir kjósendum sínum.
Rafn Gíslason, 16.7.2009 kl. 15:08
Ég er á móti ađild ađ Evrópusambandinu og ég er á móti ţví ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. En, ef á annađ borđ er samţykkt ađ sćkja um ađild, ţá vil ég ađ ţađ sé gert, samningar klárađir og bornir fullbúnir undir ţjóđaratkvćđagreiđslu.
Ţegar ađildarsamningurinn ađ Evrópusambandinu hefur veriđ felldur, hćtta menn vonandi ađ tilbiđja ţennan hjáguđ.
Andrés Rúnar Ingason, 16.7.2009 kl. 17:32
Ég er feiging ađ í ţetta skipti kaus ég ekki VG. O hrifir meira.
Stend fyrir útan alţingi daglega í mánuđ og safna ljós og vídeó myndum.
http://www.youtube.com/watch?v=zNjz3296WUU
Andrés.si, 16.7.2009 kl. 18:51
Andrés ţađ hefđi mátt spara mikiđ fé og tím ef ţjóđin vil ekki fara ţessa leiđ og ţví átti ađ spyrja hanna. Kröftum ţessarar ríkisstjórnar og ráđuneyta er betur variđ í verkefnin hér heima ef ţjóđin vil ekki fara í viđrćđur, ţess vegna átti ađ spyrja ţjóđina um álit sit. Hvort viđ hefđum sótt inn umsókn í Júlí eđa í haust hefđi ekki skipt sköpum í ţessu máli.
Rafn Gíslason, 16.7.2009 kl. 20:13
Ég er VG og stolt af ţví! Máliđ snýst um ađ koma ţessari ţráhyggjumáli frá. Ţiđ vitiđ öll ađ ţesar samnigsdrög liggja fyrir á pappír getum viđ öll sem eitt sagt "nei"???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.7.2009 kl. 23:24
Anna ég er ţér ósammála ég nefnilega skammast mín fyrir forustu VG ţađ er ekkert til ađ vera stoltur yfir. Ţetta voru gerđir sem engin félagi í VG međ fullri samvisku getur veriđ stoltur af.
Rafn Gíslason, 17.7.2009 kl. 15:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.