ESB umsókn er tímaskekkja:

ESB umsókn er algjör tímaskekkja við núverandi ástand, nema það sé stefna ríkisstjórnarinnar að kljúfa þjóðina í tvær fylkingar og koma af stað óróa og sundurlindi meðal landsmanna, við þurfum á einhverju öðru að halda eins og komið er fyrir okkur.
mbl.is Fundað fram á kvöld um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Sammála.

Og í ljósi þess að ESB á hlut að máli í sambandi við IceSave þá er það minnsta sem við getum gert, til að halda reisn, að taka ESB-umsókn af dagskrá á þessu ári. Verði það ekki gert erum við að gefa skilaboð um að við tökum hverju sem er, þegjandi og hlóðalaust. Sama hversu óréttlátt það hugsanlega er.

Haraldur Hansson, 8.7.2009 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband