Enga leynisamninga. Öll gögn upp á borðið takk.

Það er með öllu ótækt að þingmenn fái ekki að sjá innihald þess samnings sem þeir eiga að greiða atkvæði um. Steingrímur þú og þingmenn VG hefðu ekki tekið slíkt í mál sem stjórnarandstæðingar. Þingmenn og ráðherrar VG verða að vera sjálfum sér samkvæmir þó þeyr séu komnir í ríkisstjórn. Okkur var lofað opnum og lýðræðislegum vinnubrögðum fyrir kosningar og það er komin tími til að standa við þau loforð. Ég sem félagi í VG og starfa fyrir flokkinn krefst þess að forusta VG standi við fyrirheit sín bæði í stjórnar andstöðu og í ríkisstjórn.
mbl.is Ekki ríkisábyrgð á leynisamning
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband