Hver stjórnar peningamálastefnunni

Hver stjórnar peningamálastefnu seðlabankans? Skildi það kannski vera alþjóða gjaldeyrissjóðurinn? var hann ekki nýverið að lýsa vanþóknun sinni á fyrirhugaðri lækunn ef hún yrði og rausnarleg.


mbl.is Seðlabankinn einangrar sig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það hlýtur að hafa verið ljóst þegar AGS kom að málinu hversu mikil völd og inngrip hann ætti og mætti hafa í þessum málum.

Það hýtur að vera hægt að fá upp gefið einhversstaðar hver stefna hinna ýmsu aðila er í stýrivaxtamálum.

Hver væri drauma- stefna Seðlabankans, AGS, ríkisstjórnarinnar, stjórnarandstöðunnar og ASÍ í stýrivaxtarmálum; væri ekki hægt að stilla þeirra stefnum upp hlið við hlið og fá einhver rök með?

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 4.6.2009 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband