Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Endalaus vitleysa.
10.11.2010 | 16:08
Það sagði mér hafnarstarfsmaður hér við höfnina í Þorlákshöfn að alltaf hefðu þeir átt von á Herjólfi aftur en ekki svona snemma eins og raunin varð. Men sem þekkja vel til aðstæðna hér við ströndina hafa ætíð haldið því fram að þetta væri feigðar flan og mundi aldrei blessast nema með ærnum tilkostnaði og hefur það reynst rétt. Nú er mál að hætta þessum gæluverkefnum og leggja peningana í eitthvað arðbærara Því þetta er endalaus vitleysa.
Vilja loka Landeyjahöfn tímabundið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Með þessari yfirlýsingu er bara verið fara í kringum hlutina það er átt við AÐ LOKA ÞESSU "KLÚÐRI" ENDANLEGA, það er bara sagt á "nettan" hátt.
Jóhann Elíasson, 10.11.2010 kl. 17:38
Já þetta er eftir öðru Þröskuldum í Arnkötludag, nýr vegur um Skálavíkurháls, báðir þessir vegir staðsettir þar í trássi við heimamenn, og lokast alltaf í fyrstu snjóum. Það á að reka fólkið sem hannar svona vitlaust, án samráðs við heimamenn, sama hvar er.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.11.2010 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.