Er ASÍ að vakna ?

Það er gott til þess að vita að forusta ASÍ er að vakna, í það minnsta fram yfir ársfund en vonandi verður það til lengri tíma en til sunnudags. Ég verð þó að viðurkenna að á ekki von á að það verði raunin því verkin og starfshættirnir hafa sýnt okkur annað síðustu misserin því miður. en við skulum halda í vonina.
mbl.is Á ekki að vera „hundahreinsun fyrir útrásarvíkinga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það er engin hætta á að ASÍ vakni til vitsmunalegra verka. Frekar hætta á að ASÍ-risaeðlan rumski og geri og geri launþegum enn meira ógagn.

corvus corax, 22.10.2010 kl. 16:30

2 Smámynd: Elle_

Nei, ég treysti ekki forystunni til að vakna, Rafn.  Menn sem hafa stutt peningaöflin, heimta EU-inngöngu og ekki síst Icesave.  NEI.

Elle_, 26.10.2010 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband