Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
ASÍ gjörsamlega bitlaust.
30.8.2010 | 15:11
Því miður er þetta rétt hjá Vilhjálmi, svona getur þetta farið þegar tengslin hjá forustu verklýðsfélaganna er orðin of náin við stjórnmálaöflunum en svo er orðið með bæði ASÍ og aðildarfélög þess og því ekki von á að menn beiti sér eins og hægt væri að ætlast af þeim.
Verkalýðshreyfing með gervitennur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Af mbl.is
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Verkalýðshreyfingin er orðin of pólitísk og komin langt frá upphaflegu hlutverki sínu. Þessu þarf að breyta.
Forystumenn hafa of lengi fengið að nota verkalýðshreyfinguna til að gæla við persónulega og pólitíska upphefð sína fremur en að vinna umbjóðendum sínum gagn eins og þeir eru jú kosnir til að gera. Þetta sést best á því hvað verkalýðsforystan hefur á síðustu áratugum verið ósýnileg og óframfærin í umræðunni.
Manni finnst stundum eins og menn þar á bæ séu oftar en ekki uppteknari af því að stíga ekki á rangar tær frekar en að gæta hagsmuna félagsmanna sinna.
Verkalýðshreyfingin þarf að vera miklu skeleggari og afdráttarlausari í málflutningi sínum og vera tilbúin í aðgerðir ef þeirra er þörf.
Hafi einhverntíma verið þörf á að verkalýðshreyfingin sýni mátt sinn og meginn þá er það núna þegar öll spjót standa á launafólki og hvergi virðist vilji til að leita annarra lausna en láta almenning taka á sig hvern skellinn á fætur öðrum.
Hjalti Tómasson, 30.8.2010 kl. 16:12
Það er alltaf talað um að launahækkunum hafi verið frestað en í raun var þeim bara sleppt í marga mánuði. Ef um frest hefði verið að ræða hefði verið greitt fyrir þá mánuði sem liðnir voru þegar svo loksins hækkanirnar tóku gildi! Ef einhver fær frest til að greiða af láni í 1 mánuð þarf að greiða fyrir 2 næst, plús vexti! Það er ekki sama hver á í hlut Jón eða séra Jón!
Ullarinn (IP-tala skráð) 31.8.2010 kl. 08:28
Já það á að setja þak á hve lengi þessir menn mega sitja. Vald spillir og það gerist bæði hratt og vel, sérstaklega þegar í hlut eiga menn með sjálftökurétt á launum sínum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.8.2010 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.