VG og ólgan í grasrót flokksinns

Atli Gísla er hér einungis ađ tala um ţađ hvert hugur grasrótarinnar stefnir, ţađ var og er engin vilji hjá hinum almena félaga í VG til ađ halda ţessu ferli ađ ESB áfram, ţví eins og ég blogga um hér ađ neđan í fyrra bloggi mínu ţá hefđi ţessi ESB hugmynd flokksforustunnar aldrei veriđ samţykkt í flokksráđi hefđu menn átađ sig á ţví hvađ var ađ gerast. Ţví eru allar forsendur brostnar og ţetta á ađ stöđva ţó ţađ kosti stjórnarslit, annars er úti um flokkinn sem slíkan.
mbl.is Ólga í grasrót vinstri-grćnna vegna ađlögunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Algjörlega sammála ţessari fćrslu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 23.8.2010 kl. 15:17

2 Smámynd: Elle_

Líka algerlega sammála, Rafn.

Elle_, 26.8.2010 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband