Höfundur
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Ég mun ekki greiða þessa vexti.
30.6.2010 | 12:20
Vilja stjórnvöld stríð við almenning þá er bara að verða við þeirri ósk og láta á það reina fyrir dómstólum hvort fjármálafyrirtækjum sé stætt á að breyta vöxtum á þessum lánum einhliða. Ég hvet alla til að greiða einungis samkvæmt þeim vöxtum sem gilda á lánum þeirra og lát fjármálafyrirtækin sækja það sem út af stendur gegnum dómstóla ef þau telja sig hafa stöðu til þess.
Einnig eigum við að taka fram pottana og pönnurnar og fylkja liði á Austurvöll og koma þessari ríkisstjórn auðvaldsins frá.
Einhliða aðgerð án alls samráðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SAMÁLA!
Sigurður Haraldsson, 30.6.2010 kl. 12:48
Nú reynir á okkur Íslendinga. Viljum við taka þátt í þessari spillingu og vera meðvirk og gera ekki neitt. Eða, viljum við RÉTTLÆTI og SIÐFERÐI. Mín spá er: BYLTINGINN byrjar í dag, ef ekki, þá erum við meðsek.
Dexter Morgan, 30.6.2010 kl. 13:01
Byltingin byrjar þegar við berjumst við þessi glæpasamtök með þeirra eigin vopni: lögfræði. Nú eru nefninlega margir skuldarar allt í einu orðnir kröfuhafar á lánafyrirtæki, sem eru að öllum líkindum tæknilega gjaldþrota. Hinir nýju kröfuhafar geta þá beitt fullnustuaðgerðum og höfðað gjaldþrotamál reynist það árangurslaust, þannig knúið fram lokun á þessum glæpahreiðrum.
Guðmundur Ásgeirsson, 1.7.2010 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.