Höfundur
Rafn Gíslason
Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Samninganefndina heim.
24.2.2010 | 13:43
Þá er réttast að kalla samninganefndina heim hið snarasta því við höfum ekkert um að tala við Hollendinga og Breta ef þetta eru skilyrðin fyrir áframhaldandi viðræðum. Við getum sjálf set fram svona grunnforsendur ef það er það sem þeir vilja og ættum raunar að vera búin að því fyrir löngu.
Hollendingar bíða átekta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- almal
- altice
- aring
- arnthorhelgason
- asthildurcesil
- axelthor
- baldurkr
- birgitta
- bjarnihardar
- duddi9
- ea
- eeelle
- egill
- franseis
- fullvalda
- gretarmar
- gunnlauguri
- hedinnb
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hjorleifurg
- hleskogar
- hosmagi
- iceland
- islandsfengur
- jakobk
- jennystefania
- jensgud
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- kreppan
- larahanna
- leitandinn
- maeglika
- olinathorv
- omarragnarsson
- overmaster
- pallvil
- saedis
- sigurjonth
- sjoveikur
- skessa
- stebbifr
- tbs
- theodorn
- thorsaari
- tilveran-i-esb
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- zeriaph
- ziggi
- zumann
- zunzilla
- baldher
- birnamjoll
- einarbb
- esv
- alit
- ingagm
- joiragnars
- ludvikludviksson
- magnusthor
- ubk
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þeir (Hollendingar) eru alveg ótrúlega óforskammaðir og ég er þér alveg 100% sammála um það að það er ekkert annað að gera en að kalla samninganefndina heim. Og það ætti að vinna að því af fullri alvöru að málið fari fyrir dómstóla, því það hefur oft komið fram að málatilbúnaður Breta og Hollendinga er MJÖG veikur svo ekki sé nú fastar að orði kveðið.
Jóhann Elíasson, 24.2.2010 kl. 14:33
Verjumst ekki láta okkur detta í hug að semja kjósum og þá fyrst má ræða málinn.
Sigurður Haraldsson, 25.2.2010 kl. 15:21
Rafn, það er óþolandi að ísl. yfirvöld skuli vera yfirleitt að ræða um samning um fjár-kúgun. Við áttum ALDREI að ræða neitt um það eftir að við vissum, samkvæmt rökfærslum færustu lögmanna, að lögin geri ríkið alls ekki ábyrgt fyrir neinu Icesave.
Elle_, 25.2.2010 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.