Höfundur
Rafn Gíslason

Höfundur er húsasmiður og býr í Þorlákshöfn. Höfundur er fyrrverandi stjórnarmaður í svæðisfélagi VG í Hveragerði og Ölfusi, Höfundur er einnig fyrverandi félagsmaður í Vg.
Höfundur er með lesblindu og biður því lesendur velvirðingar á málfræði og stafsetningarvillum sem kunna að slæðast með greinum.
Eldri færslur
Frestun ?
5.1.2010 | 14:06
Nú nú þurfa norrænu ríkin blessun Breta og Hollending fyrir því að aðstoða Ísland ? Hingað til hefur því verið haldið fram að ESB og AGS hafi beitt þá þessum þrístingi og þá aðallega AGS.
![]() |
Mun væntanlega fresta norrænum lánum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
almal
-
altice
-
aring
-
arnthorhelgason
-
asthildurcesil
-
axelthor
-
baldurkr
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
duddi9
-
ea
-
eeelle
-
egill
-
franseis
-
fullvalda
-
gretarmar
-
gunnlauguri
-
hedinnb
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hjorleifurg
-
hleskogar
-
hosmagi
-
iceland
-
islandsfengur
-
jakobk
-
jennystefania
-
jensgud
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
kreppan
-
larahanna
-
leitandinn
-
maeglika
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
pallvil
-
saedis
-
sigurjonth
-
sjoveikur
-
skessa
-
stebbifr
-
tbs
-
theodorn
-
thorsaari
-
tilveran-i-esb
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
zeriaph
-
ziggi
-
zumann
-
zunzilla
-
baldher
-
birnamjoll
-
einarbb
-
esv
-
alit
-
ingagm
-
joiragnars
-
ludvikludviksson
-
magnusthor
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1511
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Er það ekki alveg ljóst að AGS og Norðurlandaþjóðirnar eru alveg samstiga í þessu máli -- Íslendingar fá ekki lán fyrr þeir hafa leyst þetta mál? Og nú höfum við ekki bara lýst því yfir að við ætlum ekki að borga -- því að hvernig ætlum við að borga ef við viljum ekki samning við Breta og Hollendinga? -- heldur er ekkert að marka samninga við Íslendinga. En ÓRG er auðvitað sama um það.
Sigurður (IP-tala skráð) 5.1.2010 kl. 14:20
Sigurður. Hver hefur sagt að við viljum ekki borga? Var ekki gengið frá lögum um slíkt í Ágúst síðastliðin? En þá að vísu með fyrirvörum um að við værum borgunarmenn fyrir þessu, var það ekki skinsamlegt eða finnst þér það í lagi að við borgum 100 miljónir á mánuði í vexti af Icesave eða að 50% af skatttekjum ríkisins fari bara í vextina af Icesave? Í mínum huga snýst þetta um að vera borgunarmen fyrir þessum skuldbindingum frekar en að við viljum ekki borga, eða hvað.
Rafn Gíslason, 5.1.2010 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.