Hollusta þingmanna.

Það er augljóst á þessari yfirlýsingu Þórunnar hvar hollusta þingmanna SF á að vera fyrst og fremst, eða við flokkinn og svo hugsanlega þjóðina eða hafði það aldrei hvarflað að Þórunni að hún skrifar undir eiðstaf við stjórnarskrá Íslendinga þegar hún tekur sæti á alþingi. Það að Steinunn hafi dregið það allt fram á síðustu stund fyrir sveitastjórnarkosningar að segja af sér er ekkert til að hrópa húrra fyrir, þar var og er verið að hugsa um afdrif SF í komandi kosningum en ekki vegna þess að hún finni hjá sér hvöt til að biðja landslýð afsökunar á dómgreindarleysi sínu. Nú er öllu til tjaldað til að minka fyrirsjáanlegt fylgishrun SF í Reykjavík.


mbl.is Setur þrýsting á aðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband