Utanríkisráðherra Hollands hótar Íslendingum.

Það er komin tími til að Íslenska ríkisstjórnin fara að bíta frá sér í Icesave málinu og hætti þessum undirlægju hátt gagnvart ESB og Bretum og Hollendingum. Það er með öllu ólíðandi að verið sé að hóta ríkisstjórn landsins á þann hátt sem Hollendingar virðast vera að gera. Icesave verður afgreitt af Íslenskum þingmönnum en  ekki af ráðherrum Hollands og ef þeir geta ekki sæt sig við það þá verður bara svo að vera. ESB aðild eða god will um ESB aðild verður ekki greidd með Icesave samningnum, það er komin tím til að gera ESB, Bretum og Hollendingum það ljóst. Það liggur nú ljóst fyrir að þeir ætla að notafæra sér hótanir til að fá í gegn fljóta afgreiðslu á Icesave samningum í þeim tilgangi að fá vilja sínum framgengt. Það má aldrei verða að gengið sé frá slíkum samningi undir hótunum.
mbl.is Þrýst á Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband